🎄 Jólavínylplötusnúðarnir Andri Freyr og Guðni Rúnar aka. Aðventutkransarnir verða aftur á ferðinni á aðventunni þessi jólin.
Kransarnir mæta með plötuspilarana og jólavínylplöturnar sínar tilbúnir í að skemmta þér og þínum við hvaða jólatækifæri sem er.
Hvort sem það er við upptakt jólaskemmtunar, á jólamarkaðnum, við arininn, í glögginu, við jólahlaðborðið eða yfir í banastuð á ballinu þá eru Kransarnir alltaf málið á aðventunni – jafnt fyrir eyru sem augu 🎄
🎄 Bókaðu Aðventukransana hér ⤵️